Þessi síða sýnir staðsetningu örskjálfta sem eru staðsettir með staðbundnu skjálftamælaneti. Skjálftakortið sýnir gögn síðustu 7 daga. Staðsetningar geta verið bæði sjálfvirkar og handvirkt gerðar af jarðskjálftafræðingi. Villur geta verið í sjálfvirku staðsetningunum. Gögnin eru sett fram hér án ábyrgðar. Síða þessi virkar best í Google Chrome